[ Valmynd ]

svanir á tjörninni

Birt 6. febrúar 2006

í Reykjavík öskruðu af gleði veðurblíðunni í dag. Það lá við að ég dytti af hjólinu þegar þeir upphófu raust sína.

Gæsir á gangstétt kjöguðu áfram eins og ekkert hefði ískorist. Mig svíður í andlitið af langri útiveru í sól og kulda.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.