[ Valmynd ]

nú fer fyrir mér

Birt 9. febrúar 2006

lati geir á lækjarbakka...eins og unglingunum mínum. Ég opna ísskápinn og finn ekkert að borða.
Ég hef verið svo niðursokkin í verkefnavinnu að ég hef gleymt að borða.
Nú hef ég ekki krafta til að ganga út í búð og fyrst ekkert er í ísskápnum sem mig langar í er bara eitt að gera. Drepast úr hungri í allsnægtasamfélagi…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.