[ Valmynd ]

þegar ég leit upp

Birt 15. febrúar 2006

var klukkan orðin korter yfir fimm og ég enn á náttfötunum. Ég er búin að vera svo dugleg að læra að ég hef ekki orðið vör við daginn. Er ég þá búin að tapa þessum degi eða græða annan sem ég þarf ekki að nota til að læra?

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.