[ Valmynd ]

í byrjun desember

Birt 16. febrúar 2006

keypti ég sérlega fallega rauð epli. Þegar ég sá þau í búðinni var fyrsta hugsun mín sú að þessi epli myndi ég ekki vilja borða því þau virkuðu svo gervileg.

Þessi gljáandi, dimmrauðu epli setti ég í pott út á tröppur. Þar hafa þau verið síðan og sér ekki á þeim.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.