[ Valmynd ]

í kuldanum

Birt 17. febrúar 2006

hugsa ég um sumarblóm. Hlakka til að setja margarítur í potta og sjá prestabrána mína blómstra. Ég man ekki hvar ég setti hana þegar ég þurfti að færa hana vegna byggingaframkvæmda hún kemur í ljós einhversstaðar í garðinum seinni part sumars.

Fram að þeim tíma nýt ég krýsu í potti á skrifborðinu og læt mig dreyma um heitari tíma.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.