[ Valmynd ]

frænka mín krækti í mig

Birt 18. febrúar 2006

og ég geri það sem ég get til að bregðast við því:
*4 störf, sem ég hef unnið við .. . er m.a.
- barnapía
- sumarstelpa í sveit
- sendill
- kennsla
* 4 uppáhalds bíómyndir, sem ég hef horft á oftar en *1 *2..
Horfi yfirleitt ekki oft á myndir þó ég fíli þær en man eftir þessum
-sound of music er eiginlega eina myndin sem ég fór oft á í bíó, 5 sinnum!
- kórinn
-að vera og hafa
-tilsammans
* 4 Uppáhalds lög..
Nefni bara tónlistarmenn sem ég er að hlusta á þessa dagana
-Emiliana Torrini
-Mose Allison
-Kim Larsen
-Hjálmar
* 4 Uppáhalds sjónvarpsþættir..
- Örninn
- Taggart
- Hálandahöfðinginn
-og margvíslegir enskir þættir
* 4 vefsíður, sem ég skoða daglega..
- kerismith.com
- mbl.is
- blogg.is
- paldis.blogspot.com
* 4 staðir, sem ég hef búið á..
- Vín
- Reykjavík
- Seltjarnarnes
* 4 staðir, sem ég hef verið sem túristi.. . ..t.d.
- vestfirðir
- austurland
- Píran
- Feneyjar
* 4 staðir, sem mig dreymir um að skoða..t.d.
- New York
- París
- Barcelóna
- Vestfirðir
* 4 staðir, sem ég vildi vera á núna.. .
- humm, svo merkilega vill til að ég er sátt við þann stað sem ég er á núna…
* 4 besti maturinn!
- saltfiskur með hömsum
- hryggurinn hennar mömmu
- grænmetisbaka sem ég elda up úr uppskrift af lauktertunni hennar mömmu
- appelsínukjúklingurinn sem Svava frænka mín eldaði handa mér í Píran

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.