[ Valmynd ]

í slagveðrinu

Birt 21. febrúar 2006

fór ég berfætt út í garð til að upplifa veðrið stutta stund. Þá vakti ein rós athygli mína. Hún er ekki sérlega falleg, kræklótt, visin og slepjuleg. Lítur þó einna helst út fyrir að hún sé á leið að springa út. Eða kannski eru þetta leifar af fegurð sem aldrei náði að blómstra.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.