[ Valmynd ]

ég sit eins

Birt 25. febrúar 2006

og rússneskur fursti í illa hituðum kastala með teppi um axlirnar og reyni að betrumbæta verkefni sem ég er að vinna. Það er ekki af því ég hafi ekki efni á að kynda heldur vil ég hafa alla glugga opna vegna bjóðs sem ég hélt í gærkvöldi. Svo nenni ég ekki að klæða mig þar sem ég er svo niðursokkin í vinnu.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.