[ Valmynd ]

hjólaviðgerðarmaðurinn

Birt 28. febrúar 2006

minn er fluttur eitthvert út í buskann. Það hefur verið lúxus að hafa hann nálægt sér. Nú verður meira mál að láta stilla gíra og smyrja keðju eins og alltaf þarf að gera eftir veturinn. Ætli ég verði ekki að læra að gera þetta sjálf. Ég sé mig heldur ekki alveg fyrir mér í strætó með hjólið, þegar það springur, í leit að reiðhjólaverkstæði.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.