[ Valmynd ]

ég ætla að leggja

Birt 8. mars 2006

land undir fót fljótlega og skoða suðræn lönd. Ég vona að suðið í eyrunum á mér verði þagnað þegar þar að kemur. Ég er hætt að geta einbeitt mér að nokkru fyrir suði. Það er ekki gott því ég á að vera að lesa fræðibækur um miserfið viðfangsefni. Ef ég hugsa bara um suðið gleymi ég jafnóðum öllum sem ég les og þá er eins gott að sleppa því að lesa neitt. Mér tekst þó að vinna verkefni um leið og ég hlusta á tónlist og gleyma þannig suðinu inn á milli. Þögnin er verst…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

4 ummæli

 1. Ummæli eftir P*aldis:

  Ammæliskveðjur.. frá danzka..

  10. mars 2006 kl. 13.06
 2. Ummæli eftir ek:

  takk, takk.
  ek

  10. mars 2006 kl. 13.28
 3. Ummæli eftir Sigga:

  Og síðbúnar afmæliskveðjur frá mér líka! Amma sagði svo oft þú ert mars-barn eins og edda svo ég man alltaf eftir því að þú átt afmæli þá :)

  12. mars 2006 kl. 17.02
 4. Ummæli eftir ek:

  æ það er gott að eiga afmæli í mars. Allt einvhern vegin að byrja upp á nýtt…

  13. mars 2006 kl. 13.39