[ Valmynd ]

það er nú orðið langt

Birt 14. mars 2006

síðan ég uppgötvaði þetta. Þurfti enga rannsókn til bara ró og næði og þar með tíma til að skoða öll blöðin gaumgæfilega. Blaðamenn komast líklega upp með að fara með sömu tugguna án þess nokkur taki eftir því í skjóli þess hvað fólk er á mikilli hraðferð í lífinu.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.