[ Valmynd ]

ég keypti mér bók

Birt 14. mars 2006

út af tilvitnun sem ég sá úr henni og hreifst svo af. Nokkrum dögum seinna barst bókin til mín þá gat ég ekki með nokkru móti munað tilvitnunina. Reyndi með öllum tiltækum ráðum að rifja hana upp og spyrja S sem ég hafði sagt frá henni en hann mundi hana ekki heldur. Á endanum fann ég tilvitnunina þar sem ég sá hana upphaflega:
Whenever you get there, there is no there there.
Gertrude Stein

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

2 ummæli

 1. Ummæli eftir P*aldis:

  merkilegt.. . ..var búin að lesa þessa færslu hjá þér..
  ..og svo var vitnað í þessa setningu í þætti sem jeg sá í dag!

  - jeg varð alveg.. gal-opnaði augun.. og hafði engan til að deila með mjér..
  ..æj.. þússt.. var liiiiiiige búin að lesa þetta hjá þér..

  -skemmtileg pæling-

  17. mars 2006 kl. 0.54
 2. Ummæli eftir ek:

  :) já þetta er mikil pæling fyrir utan hvað er flott að hafa öll þessi there there…
  Væri ekki hægt að þýða þetta held ég.
  ek

  17. mars 2006 kl. 10.20