[ Valmynd ]

hvert fór mars?

Birt 29. mars 2006

það er ótrúlegt að hann sé liðinn. Mér finnst hann varla byrjaður. Veðrið þessa daga ýtir undir að manni finnst vera fyrri hluti mars eða seinni hluti febrúar. Útsprungnu krókusarnir mínir eru orðnir ansi ræfilslegir og túlípanalaufin sérkennilega dökk og slöpp.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.