[ Valmynd ]

stundum dreymir

Birt 30. mars 2006

mig um að hafa læk í garðinum af því mér finnst lækjarniður svo heillandi. En ég læt sírennsli í einum ofni stofunnar pirra mig.
Ég lét líka umferðarnið fara í taugarnar á mér í nokkur ár þangað til mér var bent á að hljóðin kæmu frá sjónum. Eftr það geri ég mér sérstaka ferð út á svalir til að hlusta á sjóinn…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.