[ Valmynd ]

ég labbaði í

Birt 17. apríl 2006

kringum fjall í gær. Nenntum ekki upp á það af því það var svo mikið rok. Pabbi gaf okkur þurrar vöfflur og hálfsúra undanrennu í nestispásu. Við gleyptum þetta í okkur skjálfandi af kulda og fengum ginger snaps í “desi”. Fjögur tofæruhjól þeystu fram hjá okkur á miklum hraða.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.