sólin skín inn um gluggana
Birt 23. apríl 2006
regnið bylur á rúðunum.
Dugnaður og leti togast á í mér.
Mig langar í þennan stól en kann ekki á svona uppboð. Fyrir utan það að ég er sannfærð um að hann verði hroðalega dýr hingað kominn. Annað smáatriði kemur einnig í veg fyrir að ég geti keypt hann. Ég á ekki fyrir honum…
Flokkun: Óflokkað.