[ Valmynd ]

hlægilega nakinn áróður

Birt 24. apríl 2006

birtist á annarri síðu Blaðsins í dag. Á myndskreytingu við umfjöllun um borgarstjórnarmál er annars vegar mynd af glaðlegum frambjóðendum við óformlegar aðstæður í litríku umhverfi með börnum í kring. Á hinni myndinni sitja þrír fýldir og grámyglulegir frambjóðendur fyrir aftan borð í köldu og harðneskjulegu umhverfi. Ekki nokkur sála nálægt og ekkert samband á milli þeirra heldur. Það getur varla verið ljósara hvaða frambjóðendur hugnast Blaðinu betur.
Spurningin sem skiptir máli er hins vegar sú hvort fólk er fifl eða ekki.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.