[ Valmynd ]

eftir svona

Birt 26. apríl 2006

sirka tvær vikur, kannski aðeins rúmlega mun ég leggjast með lappir upp í loft og gera ekkert annað en ég ákveð sjálf fyrr en í lok sumars. Reyndar hef ég ákveðið sjálf hvað ég geri í meira og minna allan vetur en samt verið smá pressa að hafa skilafrest á verkefnum og verða að lesa bækur sem aðrir ætlast til að maður lesi.
Heyrði af nýtingu á verkefni sem ég gerði frá manneskju utan úr bæ. Það er gleðilegt að vita til þess að einhverjir telja hugmyndir manns og vangaveltur eiga erindi…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.