[ Valmynd ]

um leið og

Birt 27. apríl 2006

S nefndi að lóan væri víst komin til landsins í gær heyrði ég í henni. Fyrst hélt ég að ég væri orðin ímyndunarveik en svo kom i ljós að skammt frá okkur var lóuhópur samlitur sinu á golfvelli. Tengdadóttir mín fann lykt af vorinu í morgun. Núna ætla ég út að lykta af því líka.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.