[ Valmynd ]

fimmti kvefdagur

Birt 8. maí 2006

þar sem ég get varla andað og þarf stöðugt að hnerra en get ekki herrað. Ég næ ekki að gera neitt af viti þar sem öll orka sem ég hef fer í að vera kvefuð. Náði reyndar að hreinsa úr einu blómabeði í dag.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.