[ Valmynd ]

á gangstétt

Birt 10. maí 2006

í öðru bæjarfélagi tók ég á móti stórum kassa og borgaði meira fyrir afhendingu en innihaldið. Ég er ánægð með lampana en það er næstum fyndið hvað flutningur og tollar er dýrt.
Það virðist vera í genunum að lítast vel á sófann sem ég keypti í Góða hirðinum…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

5 ummæli

 1. Ummæli eftir P*aldis:

  ..er EINMITT búin að vera að skoða L A U R I T Z . C O M
  svo margt fínt!

  11. maí 2006 kl. 20.40
 2. Ummæli eftir P*aldis:

  ..veit einmitt ekki hvort jeg þori að panta??
  - ef það svo bætast á fleir og fleiri gjöld..

  sölumennirnir taka +20%

  - en hjélt að mar þyrfti ekki að borga toll af vöru sem væri undir 23.000
  ..en það er kannski bara í tollinum á flugvellinum?

  11. maí 2006 kl. 20.49
 3. Ummæli eftir ekk:

  þú þarft ekki að borga neina tolla eða þannig verandi í Danmörku getur bara sótt vöruna sjálf meira að segja.

  11. maí 2006 kl. 21.14
 4. Ummæli eftir P*aldis:

  ;o)

  jeg er að fylgjast með nokkrum hlutum þarna..
  ..sem jeg ætla að bjóða í á réttum tíma.. ;o)

  Vona það bezta !!

  (þetter ekkert smá spennandi)

  12. maí 2006 kl. 17.56
 5. Ummæli eftir ekk:

  þú átt gott að búa í Danmörku. Þá borgar þetta sig en það er á mörkunum að þetta geri sig á þessu skeri hér úti í ballarhafi…
  Inga hefur þó keypt töluvert af húsgögnum.
  Hlakka til að frétta hvernig þetta gengur.
  ek

  13. maí 2006 kl. 10.37