[ Valmynd ]

ég reyndi að

Birt 17. maí 2006

rífa mig upp úr matseldarhjólförum í dag við litla lukku. Lítið var borðað af matnum og sá yngsti tók fram grill í lok máltíðar og bjó sér til samloku. Þessi tilraun mistókst sem sagt algjörlega og spurning hvort ég geri aðra eða held mig á örugg svæði hér eftir…
Sjálfri fannst mér maturinn ágætur en sosum ekkert til að hrópa húrra yfir. Eldamennska hefur aldrei verið mín sterka hlið.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.