[ Valmynd ]

þegar maður fær

Birt 19. maí 2006

höfnun finnst manni stundum verst með hvaða hætti hún fer fram. Þó höfnunin sjálf sé viðbúin finnur maður aðferðinni allt til foráttu. Er þetta kannski leið manns til að beina sárindum sínum í farveg sem snýr ekki að manni sjálfum?

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.