[ Valmynd ]

á leið minni

Birt 20. maí 2006

heim úr saumklúbb milli 3 og 4 í nótt keyrði ég framhjá grænmerktu póstburðarfólki tvisvar sinnum. Ég gerði mér ekki grein fyrir að fólk væri að bera út póst á nóttunni.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.