[ Valmynd ]

þetta litla hvíta

Birt 22. maí 2006

sem svífur fyrir utan gluggann í sólinni er ekki gróður eins og ég hélt fyrst, heldur snjór. Í fjallgöngu í gær var svo kalt í rokinu að andlit okkar voru dofin þrátt fyrir glampandi sól. Ég bruddi möl og sand og fór þvi ekki alveg upp á topp enda var varla stætt þegar við nálguðumst hann.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.