[ Valmynd ]

fór í fyrsta skipti

Birt 25. maí 2006

yfir göngubrúna hroðalegu yfir Hringbrautina. Þegar upp er komið eru þrír valmöguleikar um leiðir, tók mig smá tíma að átta mig á hvaða leið ég ætti að velja. Gólfið á brúnni virkaði þunnt og alveg tandurhreint, tekur soldið á að hjóla upp en auðvelt að láta sig renna niður eins og gefur að skilja. Borðuðum úti dýrindis karrýrétt með himnesku nanbrauði.
Á heimleiðinnini kom ég auga á feitan, sólbrenndan mann í speedoskýlu í einum garðinum. Hann var að spjalla við nágranna sinn yfir girðinguna.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.