[ Valmynd ]

þá þarf ég ekki

Birt 26. maí 2006

að bera út meira af kosningaáróðri þetta árið. Á morgun kemur í ljós hvort mikil og góð vinna skilar sér í atkvæðum. Ég hef trú á því en það stjórnast ekki af neinu vitrænu heldur bara naívri bjartsýni.
Það er löngu kominn tími á breytingar en ólíklegt er að nógu margir séu sammála mér til að þær verði.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.