[ Valmynd ]

nei, ekki fannst fólki

Birt 28. maí 2006

rétti tíminn fyrir róttækar breytingar. Það er furðulegt að búa í bæjarfélagi sem vill hafa allt óbreytt áratugum saman. En það eru þær staðreyndir sem blasa við þegar talið hefur verið upp úr kjörkössunum. Við því er lítið annað að gera en halda áfram að lifa lífinu og það gerðum við S í morgun þegar við kíktum upp á eitt fjall sem við vitum ekki hvað heitir og horfðum yfir Þorlákshöfn, Eyrabakka og Stokkseyri.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.