[ Valmynd ]

eftir að hafa lesið fréttir

Birt 1. júní 2006

af þingkonu sem reyndi að éta þingsályktunartillögu hef ég soldið verið að velta fyrir mér hver á Alþingi Íslendinga væri líklegust til að éta málskjöl. Hef ekki komist að niðurstöðu. Ætli það sé hugsjónaeldur eða skapgerðabrestur sem rekur fólk til þess arna ?

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.