[ Valmynd ]

sú veðurspá sem

Birt 20. júní 2006

nú er komin fyrir laugadag hentar vel fyrir garðveislu. Við hefðum ekki hætt við en flytjum okkur inn ef rignir mikið.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

4 ummæli

 1. Ummæli eftir Sigga:

  Þreföld útskriftarveisla… ég veit að Bergur er að útskrifast sem stúdent… veit líka að þú varst í námi, en ekki hvaða… og hvað er hið þriðja? Svona veit maður lítið :)

  20. júní 2006 kl. 16.57
 2. Ummæli eftir ekk:

  sveinspróf í húsasmíði hjá S og diplóma í stjórnun hjá mér.
  Ef ekki er tilefni til veislu undir svona kringumstæðum þá er það aldrei held ég bara.

  20. júní 2006 kl. 19.01
 3. Ummæli eftir Sigga:

  Frábært! Til hamingju með þetta allt saman. Ég hlakka til! Verður gaman að hitta ykkur öll og sjá húsið og garðinn.

  20. júní 2006 kl. 20.39
 4. Ummæli eftir ekk:

  húsið já, það er nú allt meira og minna hálfkarað enn þá. En félagsskapurinn verður örugglega góður og svei mér þá ef veðurguðirnir verða okkur ekki hliðhollir líka og garðurinn ætti að skarta sínu fegursta.
  ek

  20. júní 2006 kl. 22.10