[ Valmynd ]

ég ætla að prófa að setja

Birt 21. júní 2006

pelargonínurnar mínar út. Amma hafði sínar alltaf inni og mamma hikar ekki við að setja sínar út á sumrin. Lyktin af blöðunum á þeim minnir mig alltaf á Stekkjanesið, bað í bala, kaffibæti og hreinsun með lúsakambi.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.