[ Valmynd ]

útsýnið í sólbaði

Birt 21. júlí 2006

er fallegt en fábrotið. Verst að geta ekki fest hljóðin á filmu líka þar kennir ýmissa grasa. Flugur suða, flugvélar fljúga yfir, nágrannar skella hurðum, fugla kvaka og börn skvaldra á gangstéttinni.
Lyktin er líka í frásögurfærandi. Ilmur af nýslegnu grasi og nýútsprungnum blómum.
Ef hitinn verður óbærilegur fer ég inn til að kæla mig og ef það verður of kalt og þá skríð ég undir rósótt teppi.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.