[ Valmynd ]

ég og býflugurnar

Birt 23. júlí 2006

vorum iðnar í beðunum í dag. Lítið eftir af arfa en enn mikið af hunangi í blómum garðsins. Köngulærnar slá okkur þó út og hafa gert sér vefi bæði úti og inni. Ég tími ekki að eyðileggja þennan fína vef sem þær hafa gert á millli fallegu styttanna minna af bóndakonunni og Maríu guðsmóður.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.