[ Valmynd ]

miðsonur minn

Birt 7. ágúst 2006

er kominn til Parísar. Hann er búinn að vera í Danmörku, Þýskalandi,Belgíu og Hollandi. Það er lúxus að geta essemmessast á við hann og fylgst með ferðalagi hans á hverjum degi. Mig langar til að fá póstkort líka en hann gefur ekki mikið út á það.
Eftir mánuð fer ég til Parísar með konum sem ég hef lesið með bækur í 25 ár.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.