[ Valmynd ]

á leið til vinnu

Birt 16. ágúst 2006

hjólaði ég í gegnum stóran gæsahóp. Á heimleið fældi ég upp starrahóp og kom auga á sel sem velti sér á steini skammt frá landi.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.