[ Valmynd ]

þar sem ekki var

Birt 21. ágúst 2006

þoka á Esjunni, ekki sól og enginn vindur ákváðum við að ganga á hana í gærmorgun. Reyndar var sólskinið og lognið svo mikið að við lá að við stiknuðum. Við fórum reyndar ekki upp á topp, þar hefur kannski verið tölvuverður vindur. Margir hafa fengið sömu hugmynd og við og allskonar fólk var á leið upp og niður, sumir einir, aðrir í hóp.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.