[ Valmynd ]

ég á orðið erfitt með

Birt 30. ágúst 2006

að vita á hvaða tungumáli ég á að tjá mig. Hef þurft að tala ensku við Dani á námskeiði sem ég er á í þessari viku og skrifa verkefni á ensku svo þeir geti commenterað á þau. Stundum gleymi ég mér og tala dönsku við Danina en þá skilja þeir ekki neitt. Þegar ég tala við Íslendingana sem eru með mér á námskeiðinu tala ég sambland af ensku, dönsku og íslensku.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.