[ Valmynd ]

mig dreymdi kertastjaka

Birt 15. september 2006

sem ég á, hann var fullur af vatni ég var hissa á því en svo hætti ég að hugsa um hann og reyndi að finna mér svefnstæði en allt var orðið fullt og eigandi búðarinnar sem selur kertastjakann útskýrði fyrir mér hvers vegna. Ég fékk aldrei að vita um hvað fyrirlesturinn sem halda átti í svefnskálanum var en hann hefur þótt ansi áhugaverður. Alllar kojur voru yfirfullar af konum, ég þekkti sumar eða kannaðist alla vega við þær.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.