[ Valmynd ]

sumir dagar

Birt 19. september 2006

eru hektískari en aðrir. Verst er þegar maður hefur varla tíma til að vinna vegna fundarhalda. Þessi vika er nánast öll þannig, ég er annað hvort á fundi eða að undirbúa mig undir fund…
Þá er gott á heimleið að hjóla fram á skærlituð tré. Birtan frá þeim borar sér inn í vitundina og lýsir upp það litla sem eftir er af deginum.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.