[ Valmynd ]

ég sé út um

Birt 28. september 2006

gluggann að það er orðið kaldara og finn það líka á gustinum sem berst inn um gluggann. Ég þarf að hjóla með vettlinga og húfu. Ætli ég fari ekki líka í peysu innanundir kápuna. Vonandi er ekki svo mikill mótvindur að ég stend á öndinni.
Ekki eru þau stór áhyggjuefnin mín svona í morgunsárið.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.