[ Valmynd ]

áhyggjur mínar

Birt 28. september 2006

af kulda og mótvindi reyndust algjörlega óþarfar. Veðrið var bara himneskt og birtan á heimleiðinni ólýsanlega falleg. Hjólaði yfir göngubrú í austurbænum sem ég hef bara keyrt undir fram til þessa. Hún er með græni og rauðu handriði og gólfið á henni er svart.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

2 ummæli

 1. Ummæli eftir Sigga:

  Mikið dáist ég að þér fyrir að vera svona dugleg að hjóla!

  29. september 2006 kl. 12.45
 2. Ummæli eftir ekk:

  :)
  ég vildi nú samt að ég kæmist aðeins hraðar , svitnaði ekki svona mikið og yrði ekki móð…

  30. september 2006 kl. 19.47