[ Valmynd ]

upp stigann á

Birt 26. október 2006

eftir mér stikaði ung kona á támjóum skóm, með gyllt belti, belgmikið veski með stórum kóssum og kögri og talaði hátt í farsíma. Töluvert fyrir aftan hana gekk u.þ.b. fjögurra á drengur löturhægt og talaði við sjálfan sig.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.