á morgun er
Birt 31. október 2006
nýr einstaklingur væntanlegur í fjölskylduna. Ég reyni svo mikið að láta spenningin ekki hlaupa með mig i gönur að ég virðist nánast áhugalaus. Það er allt eins líklegt að viðkomandi láti bíða eftir sér svo ég er ekkert að flýta mér að ganga frá endum á vesti sem ég prjónaði handa honum…
Flokkun: Óflokkað.
: )
TIL HAMINGJU MEÐ LITLA KjARTANsSON !!!!
Hugsa til ykkar stórfjölskyldunnar..
..og sendi ykkur strauma yfir hafið !
Vá, nú áttu 5 kalla !
..og nokkrar dæturnar, sem fylgja þeim !
Þú ert ekkert smá rík !!!!
takk, takk
ég hlakka til að sjá hann og fá að vita nafnið hans sem ég heyri væntanlega í dag. Langalangafi hans skírir væntanlega í dag.