[ Valmynd ]

það er langt liðið

Birt 5. nóvember 2006

á nóvember alla vega finnst mér eins og stutt sé í desember. Líklega er það af því það eru skráðir á mig atburðir seinna nóvember sem mér finnst stutt í. Laufin í garðinum liggja öll í grasinu eftir rok næturinnar. Þau eru svört, slímug og ógeðsleg. Sjávarseltan á rúðunum kemur í veg fyrir að ég sjái almennilega út um suma gluggana.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.