[ Valmynd ]

hitti margar fyrrverandi

Birt 9. nóvember 2006

samstarfskonur mínar í gær og við ræddum Flugdrekahlauparann og mjögt margt annað skemmtilegt. Ein þeirra lenti í árekstri á leið í leshringinn og í dag lenti ein samstarfskona mín núverandi í árekstri. Enginn meiddist sem betur fer en bílar bögluðust.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.