[ Valmynd ]

fallegur dagur

Birt 11. nóvember 2006

bjartur, kaldur og lygn. Tiltekt langt komin og loftið inni og úti jafn tært. B farinn í nýju vinnuna sína og verður fram á kvöld. A er líka í vinnunni, mikil törn við dekkjaskipti.
Kannski ég haldi áfram að föndra líka fyrst ég var byrjuð á tiltekt fyrir 9 í morgun. Auðvitað ætti ég að fara út líka og njóta veðursins. Sé til með það.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.