[ Valmynd ]

ljósblár gamaldags vörubíll

Birt 15. nóvember 2006

með dökkbláaan krana með rauðri skóflu fullur af dökkbrúnni  mold keyrir fyrir utan gluggann hjá mér.
Hátt uppi á þaki  12 hæða húss eru verkamenn í appelsínugulum pollabuxum að kasta á milli sín verkfærum á milli þess sem þeir bogra við vinnu sína. Yfir þeim voka tveir byggingakranar á öðrum hanga níðþungar steypueiningar og á hinum dinglar appelsínugulur ruslagámur.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.