[ Valmynd ]

þó ég hafi

Birt 18. nóvember 2006

17112006.gifmætt til vinnu snemma í morgun mun þessi helgi einkennast af samveru fjölskyldunnar. Byrjar á hádegismat með mágum, mágkonum, svilum, svilkonum og börnum þeirra og jafnvel einstaka barnabörnum. Seinna í dag mun ég mæta í skírn og skírnarveislu hjá afabarni móðurbróður míns. Á morgun ætla ég að hlusta á systur mina lesa ljóð og frændsystkini mín spila á hljóðfæri og hlusta á fólk mæra mann mér nákominn.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.