[ Valmynd ]

föndurmaskínana hrokkin í gang

Birt 2. desember 2006

vitringar.gifmargskonar skakkir og skældir vitringar spretta fram í bland við jólatré.  Efniviðurinn er jólapappír frá í fyrra og jólablað Bobedre 2006 sem mér fannst ekki þess virði að geyma. ljósmyndirnar eru hálf misheppnaðara, það glampar svo á glansandi gullpappírinn og líka hágæða tímaritapappírinn. Batteríið í myndavélinni kláraðist  svo ég gat ekki gert fleirir tilraunir.

Hver veit hvað gerist síðar…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.