[ Valmynd ]

dauflegur hversdagsleikinn lekur

Birt 12. desember 2006

straetoinn.gifaf fólki á heimleið í strætó seinni part dags. Rafmagnað, klesst hár, illa burstaðir skór, sjúskaðar yfirhafnir og þreytuleg föl andlit. Fólk horfir stjarft fram fyrir sig og gætir þess að líta ekki í augu neins.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.